- .
Verkið felur í sér framlengingu Álfabakka með göngu- og hjólastíg til suðurs um u.þ.b. 350 m ásamt tilheyrandi lögnum.
Um verkefnið:
Verkið felur í sér framlengingu Álfabakka með göngu- og hjólastíg til suðurs um u.þ.b. 350 m ásamt tilheyrandi lögnum. Meðfram núverandi Álfabakka frá Árskógum verður jarðvegsskipt og undirbyggt fyrir hjóla- og göngustíg. Hjóla- og göngustígur liggur svo áfram til suðurs (um 140 m) og tengist núverandi stígakerfi í Kópavogi. Gera skal u.þ.b. 480 m göngustíg á lóðmörkum Íþróttafélags Reykjavíkur og húsa við Þverársel. Verkið felur einnig í sér endurmótun núverandi miðlunartjarnar ofanvatns við Álfabakka þar sem auka skal rúmmál tjarnarinnar í 12 þúsund rúmmetra. Leggja skal hitaveitulagnir og lagnir fyrir kalt neysluvatn frá Árskógum og meðfram Álfabakka u.þ.b. 650 m lengd.
Áætlaður framkvæmdatími:
Framkvæmdinni er skipt upp í tvo áfanga:
Verkefnastjóri Veitna:
Kolbeinn Björgvinsson
Verktaki:
Bjössi ehf