.
Heitavatnslaust er vegna viðgerðar.
Allir notendur ættu nú að vera komnir með vatn á ný.
Uppfært kl 14:00: unnið er að viðgerð og gert ráð fyrir að eðlilegt rennsli verði komið á í kvöld.
Uppfært 14.10. kl. 9.50: Það hefur reynst örðugt að komast að fullu fyrir lekann sem orsakaði heitavatnsleysið um helgina. Það er mjög lítill þrýstingur á heita vatninu á þessu svæði, en unnið er af krafti að viðgerð þó ekki sé hægt að segja hvernær henni verður lokið.
Uppfært 14.10.2024 kl. 8:50 - Enn er unnið að viðgerð.
Vegna viðgerðar er heitavatnslaust í Skeifunni 2, 4, 6, 8, 10, 15, 17 og 19 ásamt Grensásvegi 5, 7, 9, 11 og 13
Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Húseigendum er bent á að huga að innanhússkerfum
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.