.
Munaðarnes - Spörum heitavatnið
Munaðarnesveita, Veitur óska eftir því við notendur á heitu vatni í sumarbústaðarbyggðinni að farið sé eins sparlega með heita vatnið og kostur er á. Góð leið til þess er t.d. að nota ekki heita vatn í heita potta. Vegna langvarandi frostakafla hefur vatnsborð í borholu fallið hratt síðustu daga. Lægri þrýstingur er á hitaveitukerfinu austan þjóðvegar og eru sumarbústaðareigendur beðnir um að fylgjast með húsunum.
Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa.