- .
Endurnýjun brunahana
Um verkefnið: Vegna endurnýjunar og tilfærslu á brunahana á svæðinu verður unnið að framkvæmdum sem miða að því að tryggja rekstraröryggi og auka öryggi íbúa.
Því mun verða þrenging á akstursbraut við Sólvallagötu, í nágrenni Bræðraborgarstígs. Hjáleiðir verða settar upp eftir þörfum og lögð verður sérstök áhersla á öryggi gangandi vegfarenda og starfsfólks á svæðinu.
Vinnusvæði: Við gatnamót Sólvallargötu og Bræðraborgarstígs.
Tímaáætlun: 24. mars til 7. apríl.
Samskipti: Silja Ingólfsdóttir hjá þjónustu Veitna