.
Rafmagnslaust er vegna viðgerðar.
Vegna viðhalds verður rafmagnslaust við Lágholt, Markholt, Háholt, Miðholt Þverholt,Urðarholt, Njarðarholt og Skólabraut - . Sjá nánar á korti.
Um er að ræða fyrra rafmagnsleysi af tveimur.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.