Minnk­aður þrýst­ingur á heitu vatni í Áslandi og hest­húsa­hverfi Sörla

.

Minnkaður þrýstingur á heitu vatni í Áslandi og hesthúsahverfi Sörla

Minnkaður þrýstingur er á heitu vatni í Áslandi og hesthúsahverfi Sörla vegna bilunar . Sjá nánar á korti.

Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Húseigendum er bent á að huga að innanhússkerfum.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Hvernig getum við aðstoðað þig?