- .
Framkvæmdin felst í gatna- og stígagerð á Ásvöllum í Hafnarfirði, ásamt fráveitu, vatnsveitu, landmótun og lögnum fyrir veitufyrirtæki. Veitur munu koma til með að þvera nýju götuna til að sækja í DN 200 lögn.
Uppfært 25.4.2023: Vinna er langt komin á svæðinu, en hún tafðist vegna vandkvæða við tengingu við hitaveituæð. Endurnýja þurfti eldri hluta hitaveitu á svæðinu og því er nú lokið. Frágangur á yfirborði er framundan.
Verkefnið:
Framkvæmdin felst í gatna- og stígagerð á Ásvöllum í Hafnarfirði, ásamt fráveitu, vatnsveitu, landmótun og lögnum fyrir veitufyrirtæki. Veitur munu koma til með að þvera nýju götuna til að sækja í DN 200 lögn.
Vinnusvæði:
Gatan Ásvellir í Hafnarfirði
Tímaáætlun:
Nóvember 2022-maí 2023
Verkefnastjóri Veitna:
Ylfa Rakel Ólafsdóttir
Verktaki:
Gleipnir
Umsjónarmaður framkvæmdar:
Pétur Vilberg Guðnason