Esju­melar

- .

Verið er að gera lóðir í næsta áfanga uppbyggingar við Esjumela byggingarhæfar. Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að fyrirtæki sem þurfa að flytja af Ártúnshöfða velji að flytja á Esjumela með sína starfsemi og því er uppbygging hafin.

Um verkefnið: 

Verið er að gera lóðir í næsta áfanga uppbyggingar við Esjumela byggingarhæfar. Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að fyrirtæki sem þurfa að flytja af Ártúnshöfða velji að flytja á Esjumela með sína starfsemi og því er uppbygging hafin.

Vinnusvæði: 

Verið er að útbúa nýjar götu á svæðinu, Bronssléttu auk þess sem núverandi Norðurgrafarvegur verður færður. Tengt verður við núverandi götur.

Tímaáætlun: 

Verkefnið hófst í október 2022 og gert er ráð fyrir að því ljúki haustið 2023 (það er gert ráð fyrir tímatöfum vegna veðurs en þar sem verulega vindasamt getur verið á svæðinu má jafnval búast við frekari töfum vegna veðurs)

Verkefnastjóri Veitna: 

Ester Rós Jónsdóttir

Verktaki: 

Háfell

Umsjónarmaður framkvæmdar: 

Hnit – Kjartan Ó Kjartansson

Hvernig getum við aðstoðað þig?