Faxa­skjól

- .

Vegna endurnýjunar á yfirfallsdælum þarf að stöðva starfsemi skólpdælustöðvarinnar í Faxaskjóli í a.m.k. þrjár vikur, frá og með 19. ágúst

Faxaskjól 19. ágúst 2022 - 09. október 2022

Birt 06. september 2022 | Póstnúmer: 107

Verkefnið: Vegna endurnýjunar á yfirfallsdælum þarf að stöðva starfsemi skólpdælustöðvarinnar í Faxaskjóli í a.m.k. þrjár vikur, frá og með 19. ágúst

Vinnusvæði: skólpdælustöðinn í Faxaskjóli 

Tímaáætlun: 19. ágúst 2022 – 26. september 2022

Umsjónarmaður framkvæmdar: Þráinn Þórarinsson

Frétt um framkvæmdina má finna hér

 

Gangsetningu er lokið og Dælustöðin er komin í fullan rekstur. Framkvæmdinni er þó ekki lokið en nú tekur við frágangur og önnur minniháttar vinna sem snýr ekki að fráveitukerfinu sem slíku.

Viðhaldi er lokið í Faxaskjóli er lokið og stöðin er komin í rekstur. Neyðarlúga opnaði í 9 mínútur í gær, þriðjudaginn 27. september. Þegar við vorum að aftengja bráðabirgðadælurnar. Hægt er að fylgjast með stöðu neyðarlúgum á í rauntíma á  https://www.veitur.is/fraveitusja Verktaki mun aðstoða okkur við að vakta og hreinsa fjörur næstu daga og vikur. 

Gangsetning yfirfallsdælna fer fram í fyrramálið en ekki núna í dag eins og við upplýstum hér áður. Eftir morgundaginn reiknum við með að dælustöðin verið komin í fullan rekstur. Næstu daga verður þó áfram vinna og frágangur í stöðinni en það er ótengt fráveitukerfinu sem slíku og stöðin verður  í hefðbundnum rekstri.

Hvernig getum við aðstoðað þig?