Háholt, Hafn­ar­fjörður

- .

Veitur og HS Veitur endurnýja hitaveitulagnir og háspennustreng

Um verkefnið: Veitur í samstarfi við HS Veitur endurnýja hitaveitulagnir og háspennustrengi.

Unnið verður í göngustíg og hluta af götunni og gera má ráð fyrir þrengingum á götu við vinnusvæðið. Það er ekki gert ráð fyrir að götur loki, en líklegt að það hægist á umferð vegna þessa.

Hjáleiðir verða settar upp þar sem við á og áhersla lögð á öryggi vegfarenda og starfsfólks.

Gengið verður frá yfirborði að verki loknu.

Vinnusvæði: Í gangstíg og hluta af götu meðfram Háholti frá Suðurbraut og yfir gatnamótin að Álfholti.

Tímaáætlun: Apríl fram í miðjan maí 2025

Verkefnastjóri Veitna: Einar Þórðarson Waldorff

Samskipti: Silja Ingólfsdóttir hjá þjónustu Veitna

Hvernig getum við aðstoðað þig?