- .
Endurnýjun kaldavatnslagnar
Um verkefnið: Veitur eru að leggja nýja kaldavatnslögn.
Framkvæmdir fara fram við Ásvallagötu 20. Á meðan á framkvæmdum stendur verður þrenging á götu.
Hjáleiðir fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur verða settar upp þar sem við á og lögð verður sérstök áhersla á öryggi allra vegfarenda og starfsfólks á svæðinu.
Að framkvæmdum loknum verður gengið frá yfirborði svæðisins.
Vinnusvæði: Ásvallagata
Tímaáætlun: 29. apríl til 7. maí