Sendu okkur upplýsingar sem koma fram hér að neðan til að fá lagnauppdrátt af þeim stað sem fyrirhugað er að grafa. Lagnateikningar eru yfirleitt sendar næsta virka dag.
Ef þörf er á lagnateikningum vegna framkvæmda er hægt að senda fyrirspurn á netfangið veitur@veitur.is. Í tölvupóstinum þurfa að koma fram eftirfarandi upplýsingar:
Nafn
Kennitala
Netfang
Símanúmer
Hvað á að gera?
Áætlaður upphafstími framkvæmdar
Verkstaður og í hvaða sveitarfélagi verkið fer fram
Nafn verktaka
Símanúmer verktaka
Vinsamlega athugið að ófullnægjandi upplýsingar geta seinkað afgreiðslu.