Max McShane

Max McShane hefur starfað hjá Octopus Energy í London  síðastliðin átta ár . Hann  leiðir stafræn markaðsmál hjá fyrirtækinu  þar sem viðskiptavinurinn er alltaf í forgrunni.   Hann hefur tekið virkan þátt í tæknibyltingunni í orkugeiranum, sett sjálfbærni í forgang og  er mikilvægur hlekkur i  því teymi sem breytti Octopus Energy úr litlu sprotafyrirtæki yfir í  eitt stærsta orkufyrirtæki Bretlands.

Hvernig getum við aðstoðað þig?