Heimsókn frá dómurum í stærstu þjónustukeppni Evrópu
Við fengum þann mikla heiður í vikunni að fá að taka á móti tveimur dómurum frá Evrópsku þjónustuverðlaununum ECCCSA (European Contact Centre and Customer Service Awards).
Veitur hlutu viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2024. Keldan í samstarfi við Viðskiptablaðið taka saman lista á hverju rekstrarári yfir þau fyrirtæki sem teljast til fyrirmyndar í rekstri.
Veitur og Reykjavíkurborg standa fyrir samkeppni um ljóslistaverk í almannarými borgarinnar á Vetrarhátíð 2025. Hátíðin fer fram dagana 6. – 9. febrúar næstkomandi.
Í gær var viðurkenningarhátíð Jafnvægisvogarinnar 2024 haldin hátíðleg. Við erum virkilega stolt að segja frá því að í ár voru Orkuveitan, Veitur og Carbfix meðal þeirra fyrirtækja sem hlutu Jafnvægisvogina 2024.
75 milljóna evra fjármögnun til eflingar veitukerfa
Evrópski þróunarbankinn (CEB) hefur samþykkt að veita Orkuveitunni 75 milljóna evra lán til að byggja upp veitukerfi og efla viðnám þeirra gegn loftslagsvá og náttúruhamförum.