Rafmagnslaust er vegna háspennubilunar við Vetrarbraut 210 Garðabæ.
Unnið er að því að greina bilun og vonast er til að rafmagn verði komið á innan stundar. Við munum uppfæra á vef eftir því sem fram vindur.
Vinnu lokið kl: 03:21 Rafmagn ætti að vera komið á allstaðar