Álftanes og nágrenni: Lágur þrýst­ingur á heita vatninu

.

Information in English below

Vegna tenginga fyrir hitaveitulögn við Fjarðarhraun í Hafnarfirði verður lágur þrýstingur á heita vatninu á Álftanesi, Prýðahverfi, Ásahverfi og Gamla Garðahreppi - . Sjá nánar á korti.
Ástæðan er sú að til að tengja þarf að taka vatnið af hitaveitulögninni sem alla jafna flytur heita vatnið á Álftanes og nágrenni.Til að ekki verði heitavatnslaust er önnur lögn tengd, en hún er minni og getur því ekki flutt jafn mikið vatn á svæðið.

Það er ekki búist við því að heitavatnslaust verði í húsunum, en gera má ráð fyrir að einstaka hús fái mjög lágan þrýsting.

Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar þrýstingur eykst að nýju. Húseigendum er bent á að huga að innanhússkerfum, t.d. gólfhitakerfum.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
-------------------
Low Hot Water Pressure on Álftanes

Due to connection work on the district heating pipeline at Fjarðarhraun in Hafnarfjörður, there will be low hot water pressure on Álftanes, Prýðahverfi, Ásahverfi and Gamla Garðahreppi on - . See area on map.

The reason is that to make the new connection, the main district heating pipeline that normally delivers hot water to Álftanes must be temporarily shut off.

To prevent a complete outage, an alternative, smaller pipeline will be used to supply the area. However, it cannot deliver the same volume of water, which will result in lower pressure.

It is not expected that any homes will be without hot water, but some houses may experience very low pressure.

Residents are advised to close all hot water taps to reduce the risk of accidents or damage when the pressure is restored.

Homeowners should also check their indoor heating systems, such as underfloor heating, to ensure everything functions properly.

We apologize for any inconvenience this may cause.