Uppfært kl. 12:30: Áhleyping er hafin
Uppfært kl. 10:30: Heitavatnslaust á stærra svæði en áætlað var. Heiðarbær, Ystibær og hluti af Hraunbæ eru einnig heitavatnslaus.
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust við Fagrabæ og Glæsibæ - . Sjá nánar á korti.
Einnig verður þrenging á götunni við Fagrabæ / Rofabæ þess viku vegna þessa.
Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Húseigendum er bent á að huga að innanhússkerfum.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.