Uppfært 16:00: Búið er að hleypa aftur á.
Vegna bilunar er heitavatnslaust við Skólavörðustíg 11-20, Klapparstíg 33A-44, Grettisgötu 3-5, Vegamótastíg 7-9 og Laugaveg 18-18a fimmtudaginn 13. mars . Sjá nánar á korti.
Athugið að svæði í kring geta fundið fyrir minni þrýstingi á heitu vatni á meðan viðgerð stendur yfirþ
Til að lágmarka hættu á slysum eða tjóni þegar heita vatnið kemst á aftur er mælt með að skrúfa fyrir alla heitavatnskrana. Húseigendur eru hvattir til að yfirfara innanhússkerfi sín og tryggja að allt sé í lagi áður en vatnsflæðið hefst að nýju.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og munum við uppfæra hér á síðunni þegar frekari upplýsingar berast.