Heita­vatns­laust víða í efri byggðum Kópa­vogs og í Selja­hverfi

- .

Heitavatnslaust vegna rafmagnsleysis í dælustöð

Uppfært kl 00.25 Búið er að ræsa upp dælustöð hitaveitunnar og allir eiga vera komnir með heitt vatn

Vegna rafmagnsleysis í kvöld á stóru svæði fór rafmagn af dælustöð hitaveitunnar sem kemur vatninu áleiðis til íbúa.
Heitavatnslaust er því á stóru svæði í efri byggðum Kópavogs og í Seljahverfi.
Við vinnum að því að koma dælustöðinni aftur í gang svo öll fái heitt vatn aftur sem fyrst.

Hvernig getum við aðstoðað þig?