.
Lágur þrýstingur á heitu vatni er vegna viðgerðar.
Vegna viðgerðar verður lægri þrýstingur á heitu vatni í Indriðastaðahlíð - . Sjá nánar á korti.
Til að lágmarka hættu á slysum eða tjóni þegar heita vatnið kemst á aftur er mælt með að skrúfa fyrir alla heitavatnskrana. Húseigendur eru hvattir til að yfirfara innanhússkerfi sín og tryggja að allt sé í lagi áður en vatnsflæðið hefst að nýju.