- .
Rafmagnslaust er vegna viðgerðar.
Fyrirhuguð rafmagnslokun við Maríubaug og nágrenni sem átti að fara fram þann 12. mars kl. 09:00–17:00 hefur verið frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna.
Ný tímasetning lokunar: -
Rafmagn verður tekið af við Maríubaug, Ólafsgeisla og Kristnibraut vegna viðgerðar. Sjá nánar á korti.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og þökkum fyrir skilninginn.