Heita­vatns­laust við Skóla­vörðu­stíg, Kára­stíg, Bjarn­ar­stíg og Njálls­götu

.

Heitavatnslaust er vegna viðhalds.

Uppfært 19:05 - Vinnu lokið og ættu fljótlega allir notendur að vera með kominir með fullan þrýsting.

Uppfært 18:20
- Byrjað er að hleypa á heitavatnið. Það má gera ráð fyrir að það taki nokkra tíma að fá fullan þrýsting á kerfið.

Uppfært 18:02
- Vegna leka sem kom í ljós eftir að byrjað var að hleypa á heitavatnið, mun áhleypingunni seinka.

Uppfært 17:50
- Byrjað er að hleypa á heitavatnið. Það má gera ráð fyrir að það taki nokkra tíma að fá fullan þrýsting á kerfið.

Uppfært 16:32
- Áætlað er að hleypa á heitavatnið í fyrsta um klukkan 18:00.

Uppfært 14:52
- Enn er unnið að viðgerð og hefur okkur ekki tekist að byrja að hleypa heitu vatni aftur inn á kerfið.

Vegna viðhalds verður heitavatnslaust við Skólavörðustíg 22-40 & 21A-45, Kárastíg 2-14 & 5-13, Bjarnarstíg 1-11 &4-12 og Njállsgötu 22 - . Sjá nánar á korti.
Minni þrýstingur verður til 18:00.

Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Húseigendum er bent á að huga að innanhússkerfum.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Hvernig getum við aðstoðað þig?