Minni þrýst­ingur á kalda vatninu í Þing­holt­unum og nágrenni

.

Viðhald á dælustöð

Uppfært kl. 18.05: Því miður komu upp tæknileg vandamál og dælan hefur ekki náð að dæla eins og hún ætti að gera og við erum að vinna í að laga það. Við vonumst til að ná því innan 2 klst. en munum uppfæra hér ef það breytist. Við höfum gert allt sem við getum til að minnka áhrifin á íbúa.
Uppfært kl. 16.57:
Dælustöðin er komin í gang aftur og þrýstingur byggist hægt og rólega upp á svæðinu.

Vegna viðhalds í dælustöð kalda vatnsins við Eiríksgötu er minni þrýstingur á kalda vatninu í Þingholtunum og nágrenni. Sjá má á mynd hvar búast má við minni þrýstingi á neysluvatni fram eftir degi.

Við Eiríksgötu, Leifsgötu og Egilsgötu er kaldavatnslaust í dag.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Updated at 18:05: Unfortunately, technical problems have arisen, and the pump has not been working as it should, and we are working on fixing it. We hope to resolve it within 2 hours, but we will update here if that changes. We have done everything we can to minimize the impact on residents.
Updated at 16:57:
The pumping station is back in operation, and the pressure is gradually building up in the area

Due to maintenance at the cold water pumpig station on Eiríksgata, there is reduced pressure on the cold water supply in the Þingholt and the surrounding area. The map shows the area where lower water pressure can be expected throughout the day

On Eiríksgata, Leifsgata, and Egilsgata, there is a cold water outage today.

 We apologize for any inconvenience this may cause.

Hvernig getum við aðstoðað þig?