.
Heitavatnslaust er vegna viðgerðar
Uppfært : 12:57 Þrýstingur á heita vatninu er kominn í eðlilegt horf.
Uppfært : 11:32 Byrjað er að hleypa á vatni á lögnina, Biðjum notendur að fara með aðgát þegar opnað er fyrir heitt vatn meðan þrýstingur byggist upp. Getur tekið þrýsting smá tíma að komast í eðlilegt stand.
Vegna bilunar sem varð í nótt þarf að loka fyrir heitavatnið í Austurveitu í og við Hveragerði frá kl. 10. Sjá nánar á korti
Það er ekki vitað hve lengi viðgerð tekur þar sem enn er verið að greina aðstæður. Við munum uppfæra hér á vef þegar við vitum meira.