Sía eftir ári:
Image alt text

Jarð­hita­leit við Borg­arnes

Veitur hófu jarðhitaleit við Borgarnes fyrr á þessu ári en þá voru boraðar rannsóknarholur rétt fyrir utan Borgarnes.
Image alt text

Veitur óska eftir samstarfi

Veitur óska eftir samstarfi. Kíktu á opinn fund 24.maí í félagsheimili Orkuveitunnar, Rafstöðvarvegi 20. Kaffi og sandkaka í boði!
Image alt text

Veitur og Reykja­vík­ur­borg semja um brúar­smíð og eflingu umhverf­is­verndar í Elliða­árdal

Samkomulag hefur tekist um kostnaðarhlutdeild Veitna í byggingu nýrrar brúar í stað hitaveitustokkanna sem lágu þvert yfir dalinn niður af Ártúnshöfða.
Image alt text

Bilun varð í gegnum­lýs­ing­ar­búnaði vatns­veitu á Akra­nesi

Vatnsveitan á Akranesi fær vatn frá þremur vatnsbólum; Berjadalsá og lindasvæðum við Slögu og Óslæk. Vatnið er allt gegnumlýst til að tryggja heilnæmi þess.
Image alt text

Mörg gripu hreinu tæki­færin í Hörpu

Vel var mætt á viðburðinn „Hrein tækifæri – Straumhvörf í orkumálum“ sem haldinn var í Hörpu þann 18.apríl af okkur í Orkuveitunni.
Image alt text

Hrund Rudolfs­dóttir nýr stjórn­ar­formaður Veitna

Breytingar urðu á stjórn Veitna á aðalfundi félagsins sem haldinn var 18. apríl sl. Hrund Rudolfsdóttir kemur ný inn og tekur við sem formaður stjórnar af Guðrúnu Erlu Jónsdóttur sem tekur sæti Heru Grímsdóttur í stjórninni.
Image alt text

Sólrún í stjórn Samorku

Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna, hefur tekið sæti í stjórn Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja.
Image alt text

Af hverju snjall­mælar?

Sigríður Sigurðardóttir leiðtogi stafrænnar þróunnar skrifar um ávinning af notkun snjallmæla.
Image alt text

Kynn­ing­ar­fundur um gagn­virkt innkaupa­kerfi Veitna 21. mars

Við bjóðum til kynningarfundar á nýju gagnvirku innkaupakerfi Veitna.
Image alt text

Veitur og Kópa­vogsbær í samstarf um uppbygg­ingu hleðslu­inn­viða fyrir rafbíla

Veitur hafa undirritað samkomulag við Kópavogsbæ um umfangsmikla uppbyggingu á hleðsluinnviðum fyrir rafbíla innan bæjarlandsins.
1234. . . 8

Hvernig getum við aðstoðað þig?