Um vatns­veituna

Þetta kemur allt með kalda vatninu. Veitur sækja neysluvatn sitt í 13 vatnsból víða á höfuðborgarsvæðinu en einnig á suður- og vesturlandi. Helstu vatnsbólin eru Gvendarbrunnar, Myllulækur, Jaðar og Vatnsendakriki. Vatninu er safnað í tanka og dælustöðvar og er síðan dælt til viðskiptavina Veitna.

Vatsnvernd

Stærsta ábyrgðin sem við hjá Veitum berum er að gæta vatnsbólanna.

Image alt text

Vatnsvernd

Stærsta ábyrgðin sem við hjá Veitum berum er að gæta vatnsbólanna sem okkur er trúað fyrir, nýta þau með sjálfbærum hætti og koma þessari lífsnauðsyn heim í öll hús.

Hvernig getum við aðstoðað þig?